Ef við byggjum í sömu aðstæðum og þetta fólk þá myndum við líka ræna frá hjálparsveitum. Þegar maður hefur ekki étið í 2 daga þá byrja menn að ræna hvern sem er, það er varla erfitt að skilja það. Eina leiðin til þess að taka mál þitt alvarlega er að áætla að sama ástand ríki hér og ríki á Haíti, sem er langt frá því að vera raunin