Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thorok
thorok Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
3.508 stig
Resting Mind concerts

Metall (0 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hér fara tveir af mestu (og líklega brjáluðustu) snillingum metalsins. Þeir Daniel Gildenlöw, söngvari/gítarleikari Pain of Salvation og Mike Portnoy, trommari og aðalmaður Dream Theater. Pain of Salvation spilaði einmitt sem Headliner á Dream Theater convention í París laugardaginn 19. maí síðastliðinn þar sem Mike Portnoy var á staðnum og spilaði með PoS síðasta hálftímann af showinu þeirra. Myndin er tekin af Mike Portnoy sjálfum.

Metall (0 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Flyer fyrir Wacken Open Air Heavy Metal hátíðina í þýskalandi, en þar koma að jafnaði fram eitthvað um 70 hljómsveitir á fjórum sviðum. Framlag Íslendinga á hátíðinni verður enginn annar en Eiríkur Hauksson með hinni nýupprisinni hljómsveit Artch. Heimasíða Artch: http://www.artch.net þar er að finna hljóðdæmi af sveitinni.

Disarmonia Mundi - með Björn "Speed" Strid á vokal (1 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Er að hlusta núna á nýjustu afurð þeirra Disarmonia Mundi manna, plötu sem heitir Fragments of D-Generation. Platan sú skartar engum öðrum en Björn “Speed” Strid úr Soilwork á vokal sem er að standa sig mjög vel. Tónlistin sver sig í ætt við Soilwork á A Predator's Portrait tímabilinu, sem er mjög gott í minni bók, þar sem ég elska þann disk. Platan er full af hooks og melódíum, en er samt miklu þyngri en Soilwork eins og hún er í dag - í raun er þetta alveg kærkomin sveit fyrir þá sem sakna...

Kerrang! tekur Nightwish upp á sína arma (10 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Kerrang! birtir lista yfir 30 Most Wanted hljómsveitir sem menn verða að tékka á STRAX eins og þeir orða það, í nýjasta hefti blaðsins. Meðal þeirra sem ná inná þennan lista eru (tekið af Kerrang.com, stjörnur settar inn af mér til að leggja áherslu á viðkomandi sveitir): MOST WANTED! 30 BANDS YOU NEED TO KNOW RIGHT NOW, starring **Minus**, My Chemical Romance, **Nightwish**, Atreyu, **Mastodon**, Roxy Saint, Yellowcard, Avenged Sevenfold, The (International) Noise Conspiracy, The Fight,...

Hellfueled - aðdáendur Ozzy take real good note!! (19 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Ég fílaði Ozzy hvað einna best þegar hann spilaði með Randy Roads og gaf frá sér algjöra klassíkera eins og Crazy Train, Bark at the Moon og fleiri slík. Ég var að fá sent promo með sænskri sveit sem heitir því skemmtilega nafni Hellfueled. Diskurinn heitir Volume One. Ég setti hann undir geislann og …. WOW! Ozzy reborn!!! Fyrsta lagið á disknum er hreint magnað. Það heitir Let me Out og inniheldur þvílík gítarhooks að sjálfur Zakk Wylde gæti orðið öfundsjúkur. Tékkið á laginu hérna:...

Nightwish - Ein vinsælasta hljómsveitin í Evrópu (0 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nightwish - Ein vinsælasta hljómsveitin í Evrópu um þessar mundir Finnar hafa nú ekki oft verið þekktir fyrir mikla landvinninga á tónlistarsviðinu, árangur þeirra í Eurovision verið t.d. oftast frekar slæmur og tónlist þeirra átt lítið upp á pallborðið hjá öðrum þjóðum. Í fyrra kom hins vegar fram á sjónarsviðið hljómsveitin The Rasmus og tröllreið öllu og nú er röðin komin að hljómsveitinni Nightwish. Nightwish þessi hefur þó verið starfandi um marga ára skeið (líkt og The Rasmus) og það...

Nightwish - Ein vinsælasta hljómsveitin í Evrópu (26 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Nightwish - Ein vinsælasta hljómsveitin í Evrópu um þessar mundir Finnar hafa nú ekki oft verið þekktir fyrir mikla landvinninga á tónlistarsviðinu, árangur þeirra í Eurovision verið t.d. oftast frekar slæmur og tónlist þeirra átt lítið upp á pallborðið hjá öðrum þjóðum. Í fyrra kom hins vegar fram á sjónarsviðið hljómsveitin The Rasmus og tröllreið öllu og nú er röðin komin að hljómsveitinni Nightwish. Nightwish þessi hefur þó verið starfandi um marga ára skeið (líkt og The Rasmus) og það...

DEAD AFTER SCHOOL (UK) - 23. og 24. júlí (4 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Tekið af www.dordingull.com/tonleikar Í tilefni tvöhundruðastaogþrettánda í jólum munu positive hardcore pönkararnir í Dead after school frá bretlandi munu heimsækja okkur dagana 23 og 24 júlí og spila á tvennum JÓLA-tónleikum! Hresst og jolly hc-punk í hæsta gæðaflokki! Föstudagurinn 23. júlí De Palace ásamt: Innvortis (þarf varla að kynna þessa!) Hölt hóra (oldschool létt-pönk) Dark Harvest (ofurhetjugítarsólóametall) Þórir (frv. boo coo movement, frábært vælu-indie-popp!) 18 ára...

Vantar: Saxafón, notaðan (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Mig vantar eitt stykki alto-saxafón (helst alto), má vera notaður. Ekki væri verra ef með honum kæmi kassi líka. Áhugasamir sendi mér einkapóst, sendi mér email á thok at heimsnet.is eða hringi í 5572959/8234830 Þorsteinn<br><br><a href="http://www.restingmind.com“><b>Resting Mind concerts</b></a> <a href=”http://www.dordingull.com/taflan"><b>Umræðusvæði Dordingull.com</b></a

Wacken rútan - hópferðin. (1 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Jæja, nú rennur fresturinn til að skrá sig út á laugardaginn hjá Nordic Rock Booking. Þess vegna þarf ég að vera búinn að fá allar skráningar á föstudagskvöldið! Þannig að ef að þið þekkið einhverja sem eru ekki alveg ákveðnir í að fara, þá verðið þið endilega að hafa samband hið allra fyrsta!! Eins og staðan er núna, fara 20 manns með! Frekari upplýsingar um þessa ferð: http://www.taflan.org/viewtopic.php?t=9280 thok at heimsnet.is <br><br><a href="http://www.restingmind.com“><b>Resting...

Hressifest 2004 - Lokatónleikar DYS!!! - 13. júlí (5 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Það er með alveg ótrúlegum söknuði sem ein allra besta hardcore-pönk sveit okkar Íslendinga, Dys, er að fara að leggja upp laupana. Siggi pönk, söngvari er að fara að flytja til Hollands, og tveir aðrir meðlimir eru einnig að flytjast búferlum um langa vegalengd. Undirritaður, sem er algjör metal-hundur og vanalega lítið fyrir pönk tónlist, finnst mikil synd að þessu, því að hann heldur mikið upp á Dys. Það verður gríðarlegur söknuður af þessu bandi get ég sagt ykkur. Í tilefni af þessu...

Mercenary til liðs við Century Media - ný plata! (10 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta eru bestu fréttir sem ég hef heyrt í langan tíma! Mercenary eru æðislegir (og mér er sama ef ég hljóma eins og 13 ára smástelpa þegar ég segi það)! Lesið fréttatilkynninguna hérna, ásamt link að tóndæmi af plötunni! Century Media Press Statement July 2nd - 2004: Signing News: Mercenary Emerging initially in the ‘90s and after multiple line-up changes and stylistic re-definitions, it was their classy 2002 album “Everblack” that garnered MERCENARY worldwide praise and attention. The...

Nightwish - Once, á toppnum í 6 Evrópulöndum! (18 álit)

í Rokk fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Þetta er ekki endasleppt. Loksins! Loksins er heimurinn að uppgötva þessa frábæru finnsku hljómsveit, sem hefur gefið út fimm stúdíóplötur. Þessi sveit spilar melódískt þungarokk en hefur það framyfir flestar hljómsveitir að hún skartar sópran söngkonu í broddi fylkingar. Once, sem kom út 7. júní í Finnlandi, er þeirra fimmta plata og fór strax daginn eftir í platínusölu þar í landi hvorki meira né minna! Platan er núna einnig komin í Gull-sölu í Þýskalandi, og trjónir á toppnum á almennum...

Wacken Open Air 2004 - hópferð til Þýskalands! (20 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Smábærinn Wacken í norður-Þýskalandi breytist einu sinni á ári mekka þungarokkarans þegar Wacken Open Air hátíðin er haldin þar fyrstu helgina í ágúst. Í ár verður hátíðin haldin helgina eftir verslunarmannahelgina, eða 5.-7. ágúst. Um er að ræða þriggja daga festival, frá fimmtudegi - laugardags (þó fimmtudagskvöldið sé stutt) þar sem böndin spila á fjórum sviðum. Í ár er 15 ára afmæli hátíðarinnar og menn ætla að halda upp á það með sérstaklega flottu programmi. 53 bönd hafa verið staðfest...

Mastodon - Remission; umsögnin sem segir allt (12 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Eins og menn vita, kom þessi bandaríska sveit til landsins í fyrra og spilaði á tvennum ógleymanlegum tónleikum hérna í Reykjavík. Viðbrögðin við þessum tónleikum voru alveg ótrúleg og menn áttu einfaldlega ekki til orð yfir frammistöðu bandsins og tónlistar hennar. Þetta sögðu menn t.d. Sigurður Harðarson (Siggi pönk), söngvari Dys og Forgarðs helvítis sagði eftir fyrri tónleikana: Fjandinn hafi það ef maður var ekki bara að upplifa eina mögnuðustu tónleikasveit sem ég hef ennþá séð. Þetta...

Into Eternity - Buried in Oblivion - Plata ársins? (12 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Djöfullinn sjálfur ef þetta er ekki bara einn allra besti diskur ársins so far… Þessir guttar eru kanadískir og spila thrash með stóru T'i. Til viðbótar brydda þeir svo upp á ýmsum frábærum melódíum og gegndarleysri keyrslu og brutality þess á milli. Þrír söngvarar hvorki meira né minna, þar sem þeir syngja allir með brutal rödd, og tveir af þeim syngja auk þess clean. Ég er alls ekki einn um að líka vel við þessa plötu. Hún var valin plata mánaðarins í stærsta metalblaði meginlands Evrópu,...

Tvær frábærar sveitir: Evergrey og Nightwish (10 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Mér datt í hug að birta hérna linka á tvö myndbönd með tveimur sveitum sem ég held mikið uppá. Myndböndin eru á íslenskum server, þannig að fólk þarf ekki að óttast stór útlandadownload. Fyrst er nýja myndbandið með Evergrey. Þessi sænska sveit hefur nýverið gefið út plötuna The Inner Circle (þeirra fimmta plata), sem er alveg massa plata. Myndbandið er við lagið A Touch of Blessing, sem er fyrsta lagið á disknum. Þeir sem að afskrifuðu sveitina eftir að hafa heyrt hið “skemmtilega” lag I'm...

Vilt þú fá Pain of Salvation til Íslands?? (18 álit)

í Rokk fyrir 20 árum
Það gerðist í gær að til mín kom maður einn á förnum vegi sem ég kannaðist ekkert við. Hann þekkti mig samt og spurði mig af mikilli alvöru hvenær ég ætlaði nú að fara að fá Pain of Salvation til landsins aftur. Þetta væri svo mikil snilldar sveit að ég bara yrði að fá þá hingað aftur. Það lá við að hann færi niður á hnén og grátbæði mig um þetta (ok, kannski ekki, but you get the picture). Þetta gerist fyrir mig ansi oft… fólk er oft að spyrja mig út á götu einmitt að þessu og ég get oftast...

Vilt þú fá Pain of Salvation til Íslands?? (3 álit)

í Metall fyrir 20 árum
Það gerðist í gær að til mín kom maður einn á förnum vegi sem ég kannaðist ekkert við. Hann þekkti mig samt og spurði mig af mikilli alvöru hvenær ég ætlaði nú að fara að fá Pain of Salvation til landsins aftur. Þetta væri svo mikil snilldar sveit að ég bara yrði að fá þá hingað aftur. Það lá við að hann færi niður á hnén og grátbæði mig um þetta (ok, kannski ekki, but you get the picture). Þetta gerist fyrir mig ansi oft… fólk er oft að spyrja mig út á götu einmitt að þessu og ég get oftast...

Finnska undrið Nightwish (1 álit)

í Rokk fyrir 20 árum
Einfalt mál. Nightwish are back! Eftir frekar óeftirminnilega síðustu plötu, þar sem ég kom nálægt því að missa áhugann á þeim munu þeir gefa út sína fimmtu breiðskífu Once, í júni. Þetta er einu orði sagt frábær plata, plata sem skipar sér í toppsæti meðal Nightwish platna og þá er ég ánægður. Skrifa miklu meira um þetta síðar. Tóndæmi á http://www.nightwish.com<br><br><a href="http://www.restingmind.com“><b>Resting Mind concerts</b></a> <a...

MASTERS OF THE UNIVERSE 2004 - festival á Íslandi! (7 álit)

í Metall fyrir 20 árum
Gagnaugað hardcore og fleiri kynna: Metal & Hardcore festival á Íslandi 16. & 17. Júní 2004 WWW.MOTU-FEST.ORG 16. júní - Grand Rokk 800 kr. - 20 ára aldurstakmark Misery Index (USA) Changer 27 (USA) 17. júní - TÞM 1800 kr. - All Ages Shai Hulud (USA) Misery Index (USA) Give Up The Ghost (USA) 27 (USA) I Adapt Changer ofl. Aldrei hefur 17. júní verið jafn mikilvægur! Metal & Hardcore festival í heimsklassa. Það er nokkuð ljóst að slíkt festival hefur ekki verið haldið á Íslandi í háu herrans...

Fantomas hitar upp fyrir Korn bæði kvöldin! (2 álit)

í Rokk fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég ákvað að senda email á útgáfufyrirtæki Fantomas í Bandaríkjunum, þar sem ég spurði þá eftirfarandi: “Like so many Icelanders that will be attending the Korn/Fantomas shows in Iceland one question has arisen. Fantomas have only been announced as opening for Korn the second show, 31. May. Is that true, or will they open for them both nights?? If so, has that been confirmed by both promoter and Fantomas representation?” Og ég fékk eftirfarandi svar um hæl: “– they open both nights” So, there...

Fantomas hita upp fyrir Korn á báðum tónleikunum! (2 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég ákvað að senda email á útgáfufyrirtæki Fantomas í Bandaríkjunum, þar sem ég spurði þá eftirfarandi: “Like so many Icelanders that will be attending the Korn/Fantomas shows in Iceland one question has arisen. Fantomas have only been announced as opening for Korn the second show, 31. May. Is that true, or will they open for them both nights?? If so, has that been confirmed by both promoter and Fantomas representation?” Og ég fékk eftirfarandi svar um hæl: “– they open both nights” So, there...

Biomechanical (2 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 1 mánuði
Þetta er bresk hljómsveit sem ég held varla vatni yfir. Þvílíkt intensity og læti að það hálfa væri nóg. Þeir hafa gefið út eina plötu, Eight Moons, sem er að slá í gegn í rokkpressunni, sem keppist um að lofa hana. Sveitina skipa 5 hressir menn sem blanda saman prog thrash power, þannig að tónlistin hljómar eins og samblanda af Judas Priest, Pantera og Dream Theater. Söngvarinn er einnig alveg magnaður, fer alveg upp á háa registerið þegar við á, og hljómar næstu stundina eins og Phil...

Myndir frá Freak Kitchen á Íslandi (0 álit)

í Metall fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Tékkið á þessu: http://www.freakkitchen.com/weblogs/iceland/index Tekið af síðunni: In late November 2003 Freak Kitchen performed three concerts on Iceland. The band also did breathtaking, hard-core sightseeing on the intensive four day visit. See Björn, Chris and IA as you've never seen them before! (Beware: non-heavy-metal-style images might pop up every once in a while. Not for the sensitive).<br><br><a href="http://www.restingmind.com“><b>Resting Mind concerts</b></a> <a...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok