Kerrang! tekur Nightwish upp á sína arma Kerrang! birtir lista yfir 30 Most Wanted hljómsveitir sem menn verða að tékka á STRAX eins og þeir orða það, í nýjasta hefti blaðsins.

Meðal þeirra sem ná inná þennan lista eru (tekið af Kerrang.com, stjörnur settar inn af mér til að leggja áherslu á viðkomandi sveitir):

MOST WANTED!
30 BANDS YOU NEED TO KNOW RIGHT NOW, starring **Minus**, My Chemical Romance, **Nightwish**, Atreyu, **Mastodon**, Roxy Saint, Yellowcard, Avenged Sevenfold, The (International) Noise Conspiracy, The Fight, Taking Back Sunday, Reuben, Head Automatica, Biffy Cylro, Soulwax, Killswitch Engage …

Coverið á þessu tölublaði er hérna:

Kerrang! Cover
http://www.servemode.co.uk/NW-Kerrang/Kerrang-co ver-small.jpg

Full sized image (5Mb)
http://www.servemode.co.uk/NW-Kerrang/Kerrang-co ver.jpg


Í fyrsta sinn í sögu blaðsins eru þeir með heila opnuumfjöllun um Nightwish í þessu blaði (þrátt fyrir að bandið sé búið að vera gera það gott í Evrópu í nokkur ár og í ein 6 ár í Finnlandi). Þeir hafa aldrei verið með neina umfjöllun um bandið að ráði áður.

Hérna eru innskannanir af umfjölluninni um Nightwish.

Kerrang! Nightwish grein-part 1:
http://www.servemode.co.uk/NW-Kerrang/Kerrang-page1 -small.jpg

Kerrang! Nightwish grein-part 2:
http://www.servemode.co.uk/NW-Kerrang/Kerrang-page2 -small.jpg

Full sized image (430 kb) - part 1
http://www.restingmind.com/pics/Nightwish/Kerrang-pa ge1.jpg

Full sized image (600 kb) - part 2
http://www.restingmind.com/pics/Nightwish/Kerrang-pa ge2.jpg

Ef þið sjáið svo á síðu 2 þarna í viðtalinu að svo virðist vera sem næsta issue af Kerrang muni hafa bara Nightwish á forsíðunni:

http://www.restingmind.com/pics/Nightwis h/Nightwish-cover-next-issue.jpg

Já, sjálft Kerrang! er að snúa sér að Nightwish… og þá er bara USA næsta stopp… hehe

Ég hvet alla til að tékka á þessu bandi. Þeir eru með þrjú tóndæmi af nýju plötunni á heimasíðu sinni, www.nightwish.com

Nemo: http://www.nightwish.com/files/nemo_192.mp3
Planet Hell: http://www.nightwish.com/files/planethell_192.mp3
Dark Chest of Wonders: http://www.nightwish.com/files/dcow_192.mp3

Bandið er svo með 3-4 tóndæmi af öllum plötunum sínum þarna, þannig að það er ekki eftir neinu að bíða…
Resting Mind concerts