Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

thorok
thorok Notandi frá fornöld 48 ára karlmaður
3.508 stig
Resting Mind concerts

Samstaða meðal metal-hausa: Megadeth! (86 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Þeir sem hafa ekki búið undir steini á Íslandi vita að tónlistarsumarið í ár hefur verið og á eftir að verða alveg með einsdæmum fjörugt. Þetta á sérstaklega við um þungarokkið, ég held ég leyfi mér að fullyrða að hvergi sé hlutfall tónleika með þungarokkshljómsveitum eins hátt og hérna á Íslandi. Hver stórsveitin á fætur annarri rekur á fjörur hér og þungarokkarar á Íslandi kætast mikið! Erlendis eru tónleikar með popplistamönnum oft með mun stærri hlutdeild í tónleikaflórunni, kannski...

Hópferð á Wacken Open Air í Þýskalandi 4. - 6. ágúst (17 álit)

í Metall fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Ég var búinn að auglýsa þetta hérna áður, en margt hefur breyst síðan síðast, þannig að það er kominn tími á að endurvekja þetta, enda 28 manns búnir að skrá sig í ferðina! Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands, sem dregur að sér á hverju ári mörg þúsund manns frá öllum heimshornum. Hátíðin, sem haldin er í smábænum Wacken í Norður-Þýskalandi, er þriggja daga löng hátíð og fer fram dagana 4. - 6. ágúst í ár. Spilað er á fimm sviðum, þar sem eru 3 aðalsvið og...

Risa Iron Maiden upphitun 26. - 28. maí - Mercenary og Maiden Aalborg koma! (3 álit)

í Rokk fyrir 18 árum, 11 mánuðum
RestingMind Concerts í samstarfi við IMC-Promotions og RR ehf kynnir: MAIDEN AALBORG (DK) og MERCENARY (DK) á Íslandi! Dagana 26. - 28. maí verður haldin ein allsherjar upphitunarhelgi í Reykjavík fyrir komu meistarana í Iron Maiden í sumar. Dönsku hljómsveitirnar Maiden Aalborg (IM tribute hljómsveit) og Mercenary, eitt heitasta rokkband Danmerkur um þessar mundir, munu leggja leið sína til Íslands til að stytta okkur stundina fyrir stóru stundina í byrjun júní. Haldnir verða þrennir...

Íslenskur Iron Maiden aðdáendaklúbbur (6 álit)

í Metall fyrir 19 árum
Veit einhver hvort að það sé til einhver íslenskur Iron Maiden aðdáendaklúbbur?? Ef ekki, eru einhverjir íslendingar sem þið þekkið í erlendum/alþjóðlegum aðdáendaklúbbum??

Risa Iron Maiden upphitun 26. - 28. maí - Mercenary og Maiden Aalborg koma! (10 álit)

í Djammið fyrir 19 árum
RestingMind Concerts í samstarfi við IMC-Promotions og RR ehf kynnir: Iron Maidein tribute bandið MAIDEN AALBORG (DK) og Hróarskelduhljómsveitin MERCENARY (DK) á Íslandi! Dagana 26. - 28. maí verður haldin ein allsherjar upphitunarhelgi í Reykjavík fyrir komu meistarana í Iron Maiden í sumar. Dönsku hljómsveitirnar Maiden Aalborg (IM tribute hljómsveit) og Mercenary, eitt heitasta rokkband Danmerkur um þessar mundir, munu leggja leið sína til Íslands til að stytta okkur stundina fyrir stóru...

Fyrir þá sem eru með DR2 sjónvarpsstöðina dönsku (0 álit)

í Metall fyrir 19 árum
Getiði tekið þetta hérna upp fyrir mig: Í kvöld kl 21:55 sýnir DR2 þáttinn Musikprogrammet, þar sem Mercenary kemur fram en umræðuefni þáttarins er “dansk metal”. Tekið af www.mercenary.dk: Friday May 13th at 23.00 hours & Wednesday the 18th at 23.55 hours - DR2 (musikprogrammet) will have a Mercenary feature and a glimpse behind the scenes from our very first show at Markthalle in Hamburg, Germany. På trods af begrænset repræsentation i de danske medier, findes der en sund og levende...

Risa Iron Maiden upphitun 26. - 28. maí - Mercenary og Maiden Aalborg koma! (24 álit)

í Metall fyrir 19 árum
RestingMind Concerts í samstarfi við IMC-Promotions og RR ehf kynnir: MAIDEN AALBORG (DK) og MERCENARY (DK) á Íslandi! Dagana 26. - 28. maí verður haldin ein allsherjar upphitunarhelgi í Reykjavík fyrir komu meistarana í Iron Maiden í sumar. Dönsku hljómsveitirnar Maiden Aalborg (IM tribute hljómsveit) og Mercenary, eitt heitasta rokkband Danmerkur um þessar mundir, munu leggja leið sína til Íslands til að stytta okkur stundina fyrir stóru stundina í byrjun júní. Haldnir verða þrennir...

Vantar: Dýnur, rúmföt og sængur fyrir TÞM (11 álit)

í Rokk fyrir 19 árum
Átt þú dýnu sem þig vantar að losna við, ertu t.d. að flytja, fá þér nýtt rúm eða slíkt, eða þekkirðu einhvern sem slíkt er ástatt fyrir? TÞM er að byggja sér upp svefnaðstöðu fyrir bönd sem koma þangað að spila (erlend bönd t.d.), vegna þess að það er nokkuð mikilvægt að geta sleppt við þann kostnað sem bundinn er í því að borga undir þær gistingu. Eins og margir vita er ég að fá tvær danskar sveitir til landsins eftir nokkra daga og vantar enn nokkrar dýnur til að geta hýst þær allar....

Vantar: Dýnur, rúmföt og sængur (2 álit)

í Metall fyrir 19 árum
Átt þú dýnu sem þig vantar að losna við, ertu t.d. að flytja, fá þér nýtt rúm eða slíkt, eða þekkirðu einhvern sem slíkt er ástatt fyrir? TÞM er að byggja sér upp svefnaðstöðu fyrir bönd sem koma þangað að spila (erlend bönd t.d.), vegna þess að það er nokkuð mikilvægt að geta sleppt við þann kostnað sem bundinn er í því að borga undir þær gistingu. Eins og flestir vita er ég að fá tvær danskar sveitir til landsins eftir nokkra daga og vantar enn nokkrar dýnur til að geta hýst þær allar....

Stóner kóngarnir í Alabama Thunderpussy á Íslandi - 26. og 27. apríl (12 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Það er ekki ofsögum sagt að það sé mikill hvalreki fyrir Íslendinga að þessi bandaríska hljómsveit sé á leiðinni til landsins. Alabama Thunderpussy er af mörgum talin ein af fremstu stoner-rokk hljómsveitum veraldar, enda eru þeir á mála hjá hinni virtu Relapse útgáfu bandarísku, heimili hljómsveita eins og Mastodon, Neurosis og Dillenger Escape Plan. Með fimm breiðskífur undir farteskinu, þar af hina nýju Fulton Hill, mun þessi sveit sýna Íslendingum hvernig menn spila stoner. Tóndæmi: Af...

Mercenary staðfestir á Hróarskeldu!!! (3 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Magnaðar fréttir alveg! Það var mikið segi ég nú bara. :) Ekki slæmur metal pakki þarna: BLACK SABBATH (UK) ENSLAVED (N) FANTÔMAS (US) THE HAUNTED (S) ISIS (US) MERCENARY (DK) SUNN O))) (US)

Nýja band Thomen, gamla trommarans í Blind Guardian (5 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Skellið ykkur á www.thomen.de og tékkið á nýja laginu frá nýju sveit trommarans Thomen, Savage Circus, en Thomen sagði nýlega skilið við Blind Guardian. Lagið heitir Evil Eyes og er svei mér þá alveg eins og gamla Blind Guardian tónlistin (á Somewhere… Imaginations tímabilinu). Söngvarinn í þessari nýju sveit hljómar einnig alveg nákvæmlega eins og Hansi Kursch í BG… Þetta er band sem ég á eftir að kynna mér betur í framtíðinni!!

Scar Symmetry - Must-buy fyrir aðdáendur Soilwork og In Flames (9 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Þetta er ný hljómsveit, með meðlimum úr m.a. Carnal Forge, Theory in Practice og fleirum sveitum. Hrikalega catchy dauðarokk fyrir þá sem fíla Soilwork og þannig svíametal. Tékkið á þessu: http://www.metalblade.de/mp3/scarsymmetry-reborn.ram Biography: SCAR SYMMETRY Line-up: Christian Älvestam (Lead Vocals) Jonas Kjellgren (Guitars) Per Nilsson (Guitars) Kenneth Seil (Bass) Henrik Ohlsson (Drums) SCAR SYMMETRY was formed in 2004 when Jonas Kjellgren (Carnal Forge, Centinex, World Below),...

Last Crack (USA) á tvennum tónleikum á Íslandi) (2 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ekki láta þetta framhjá ykkur fara!! Last Crack spilar á tvennum tónleikum á Íslandi. Fyrri tónleikar í kvöld. Upphitun: Dark Harvest! Kostar ekki nema 500 kall inn!!!!! Ég held að það sé spurning um að skella sér niðureftir undireins. Það kostar ekki nema 500 kall inn í kvöld, og það er enginn peningur fyrir þvílíka skemmtun er Last Crack. Þetta er bandarísk sveit, búnir að vera lengi að og legends á sínu sviði. Þeir spila svo einnig á morgun, föstudag. Upphitun: Changer! Kostar: 1000...

Freak Kitchen fréttir, ný plata handan við hornið... (1 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
New Freak Kitchen album soon - bonus DVD included! We are currently wrapping up the work on Organic, our forthcoming CD, which we plan to release in April. (Global release dates soon). We're joined by the amazing Bumblefoot on vocals and guitar on the track “Speak When Spoken To”. We have also shot a video for the track which will be feautured on a special, first printing bonus DVD. The DVD will also include three exclusive live clips from Paris (“Hateful Little People”, “Taste my...

Mercenary að slá í gegn hjá bandarískum gagnrýnendum (14 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
Ég hef skrifað nokkum sinnum um þessa hljómsveit hérna, í fyrsta sinn fyrir 2-3 árum síðan hygg ég, þegar þessir guttar gáfu út plötuna Everblack. Sú plata var það góð að ég skellti á hana einkunninni 9,5/10. Í fyrra kom svo út platan 11 Dreams (í Evrópu) og bætti verulega um betur. Þessi plata var valin besta plata ársins í Danish Metal Awards og þýska Metal Hammer hana sem bestu alþjóðlegu/erlendu plötu ársins, og nokkur önnur tímarit í Evrópu hafa gert svipað. Þessi plata kom svo út núna...

Good Clean Fun / DAS all ages tónleikarnir; færðir í Mosó (0 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 1 mánuði
All ages giggið 24. mars, sem átti að vera í Hellinum í TÞM hefur verið fært í BÆJARLEIKHÚSIÐ Í MOSFELLSBÆ - ÞVERHOLTI (STÓRT RAUTT HÚS) Húsið opnar klukkan 19.00 - MÆTIÐ bar showið verður eins og stendur í auglýsingunni.

Kamelot - March of Mephisto með Shagrath í broddi fylkingar (video) (25 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Kamelot er bandarísk hljómsveit, með heilar 7 hljóðversplötur á bakinu og eina live plötu. Fyrsta plata þeirra, Eternity kom út 1995, þannig að sveitin hefur verið iðin við kolann. Eftir að fyrstu tvær plöturnar náðu að fanga athygli metalpressunnar upp að vissu marki byrjuðu hjólin þó ekki að snúast að ráði hjá þeim fyrr en norski söngvarinn Roy Khan úr sveitinni Conception gekk til liðs við sveitina. Það var rétt áður en sveitin hljóðritaði sína þriðju plötu Siege Perilous árið 1998....

Hópferð á Wacken Open Air (22 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Wacken Open Air er ein elsta og þekktasta þungarokkshátíð Þýskalands, sem dregur að sér á hverju ári mörg þúsund manns frá öllum heimshornum. Hátíðin, sem haldin er í smábænum Wacken í Norður-Þýskalandi, er þriggja daga löng hátíð og fer fram dagana 4. - 6. ágúst í ár. Spilað er á fimm sviðum, þar sem eru 3 aðalsvið og tvö minni. RestingMind Concerts hélt utan um hópferð Íslendinga á þessa hátíð í fyrra þar sem farið var frá Kaupmannahöfn með rútu beint á Wacken svæðið. 25 metalhausar nýttu...

12 tommu snerlar??? (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Er einhver hérna sem á 12“ tommu sneril eða veit um einhverja sem eiga slíka?? Ég er að pæla í 12” x 5"

Dark Tranquillity - Lost to Apathy video (8 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Dökku rólyndispiltarnir í Dark Tranquillity hafa skellt myndbandinu við lagið Lost To Apathy á netið fyrir okkur til að njóta. Þetta lag er alveg hrikalega gott og er væntanlegt á Skjá Einn innan skamms. Tékkið á þessu: http://mp4.centurymedia.com/dtLOSTlhigh.ram Þess má svo geta að Character, nýja platan þeirra er að gera virkilega góða hluti og eftirfarandi er hvernig plötunni gekk strax eftir að hún var gefin út í janúar: #83 in the official German album charts #3 in the official Swedish...

Melody Master snerlar (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Eru einhverjir á Íslandi sem eiga svona snerla?? Eigiði svona eða vitiði um einhverja sem eiga slíka??

Fates Warning - brautryðjendur Progressive Metal stefnunnar (18 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Fyrir þá sem ekki vita, þá er Fates Warning alveg aldagömul hljómsveit, gaf út sína fyrstu plötu 1984 (Night on Bröcken) og var líklegast ein allra fyrsta sveitin sem orðið Progressive Metal var notað yfir. Þessi sveit ruddi þar með brautina fyrir bönd eins og Queensryche og svo síðar Dream Theater. Ný tónlistarstefna varð til. þess má geta að einmitt þessar þrjár hljómsveitir túruðu um gervöll Bandaríkin í fyrra við góðan orðstír. En hvað um það, Fates Warning hafa verið iðnir við kolann og...

Hverjir eiga Tama trommusett??? (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hverjir hérna eru svo heppnir að eiga Tama trommusett og hvernig sett?? Þorsteinn

Mercenary - Everblack umsögn (4 álit)

í Metall fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þessa umsögn skrifaði ég fyrir nokkrum árum, þegar þessi plata kom út. Eins og menn hérna hafa eflaust tekið eftir, þá finnst mér þónokkuð til þessarar sveitar koma, og hefur nýjasta afurð þeirra, 11 Dreams slegið rækilega í gegn hjá mér. Everblack hins vegar kom út 2 árum áður og er næst í röðinni á undan 11 Dreams. Alveg frábær plata. Siggi pönk skrifaði einnig umsögn um þessa plötu, og er hægt að kíkja á hana hérna: http://www.hardkjarni.com/review/plotudomur.php?n_id=466 Mercenary -...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok