Tekið af www.dordingull.com/tonleikar

Í tilefni tvöhundruðastaogþrettánda í jólum munu positive hardcore pönkararnir í Dead after school frá bretlandi munu heimsækja okkur dagana 23 og 24 júlí og spila á tvennum JÓLA-tónleikum! Hresst og jolly hc-punk í hæsta gæðaflokki!

Föstudagurinn 23. júlí
De Palace

ásamt:
Innvortis (þarf varla að kynna þessa!)
Hölt hóra (oldschool létt-pönk)
Dark Harvest (ofurhetjugítarsólóametall)
Þórir (frv. boo coo movement, frábært vælu-indie-popp!)

18 ára aldurstakmark, byrjar um 21:00, 500 kr. inn!


Laugardagurinn 24. júlí
Bæjarleikhúsið í Mosfellsbæ (í Þverholti, frekar áberandi..)
ásamt:

Fighting Shit (youth-thrash geðveiki!)
Hryðjuverk (crust punk/harcore!)
Kingstone (rokk og ról af gamla skólanum! Kominn tími til að þessir strákar færu að spila eitthvað í siðmenningunni!)
Hryggjandi Sannleikur (Insane thrash!)
Vera (Nýtt rock'n roll band með smá hardcore áhrifum!)

Húsið opnar kl. 18:00, Ekkert aldurstakmark og 500 kr. inn!


Tóndæmi má sem fyrr nálgast hér: http://www.hxcmp3.com/bands/5431/

www.dordingull.com/tonleikar
www.deadafterschool.com

Auglýsinguna má finna hér: http://www.dordingull.com/tonleikar/das.jpg

Endilega prentið út þessa auglýsingu og dreifið allstaðar sem ykkur dettur í hug. (best að gera “save as” og setja þetta svo inn í word og prenta það þaðan).
Einnig get ég komið auglýsingum til ykkar ef þið viljið! (mailið er o_arnalds at hotmail.com)
Resting Mind concerts