Kurt Donald Cobain var einn mesti snillingur sem uppi hefur verið.

Kurt fæddist 20. febrúar árið 1967. Mamma hans og pabbi skidu þegar hann var 8 ára og bjó hann hjá mömmu sinni og stjúpföðursínum.

Hann var 14 ára þegar hann eignaðist sinn fyrst gítar. Honum gekk ekki vel í skóla og var mikið lagður í einelti.

Þegar hann var 18 ára fannst honum svo ömurlegt að vera ennþá ekki búin að sofa hjá stelpu svo hann ætlaði að sofa hjá einhverji þroskaheftir stelpu úr skólanum en hætti við á síðustu stundu. Pabbi stelpunnar kærði hann fyrir misnotkun og þurfti Kurt að sitja inni í nokkra daga.

Sama ár hætti hann í skóla og mamma hans rak hann útaf heimilinu vegna dóps. Hann var þegar byrjaður að sprauta sig með heróíni.

Hann bjó á mörgum stöðum eftir það eins og til dæmis hjá vini sínum og undir brú. Hann kynntisr Chris (bassaleikara Nirvana) fljótlega eftir það og stofnuðu þeir margar hljómsveitir áður en Nirvana kom til sögunnar.

Nirvana var stofnuð árið 1989 en fyrsti diskurinn (Bleach) kom út árið 1987. Dave (trommuleikarai Nirvana) kom ekki strax til sögunnar en höfðu þeir Kurt og Chris leitað lengi eftir góðum trommara.

Árið 1992 giftist Kurt rokkaranum Courtney Love (söngkona hljómsveitarinnar Hole) og eignuðust barn sama ár,það var stelpa sem var nefnd Francis Bean. Sama ár reyndi Kurt að fremja sjálfsmorð á tónleikaferð Nirvana með því að uppdópa sig en það tókst samt ekki.

7.apríl árið 1994 fannst Kurt dáinn á heimili sínu, hann var þá búin að vera dáinn í 2 daga. Það veit enginn hver drap hann en það fannst byssa við hliðiná líkinu en engin figraför voru á henni en um var að ræða morð eða sjálfsvíg.

Ég held að hann hafi verið drepinn en það eru margir sem hada að þetta hafið verið sjlfsmoð.

Dauði Kurts voru mestu mistög sem hafa verið gerð. Hann var frábær gítarleikari, lagahöfundur og auðvitað söngvari.