Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Einn léttur og laggóður

í Húmor fyrir 19 árum, 4 mánuðum
hahaha:D þetta er snilld:D F: Grunar að það sé sprunga í rúðunni. V: Mig grunar að þú hafir rétt fyrir þér. F: Flugvélin farin að haga sér skringilega. V: Flugvélin er vöruð við að haga sér skringilega. F: Mús í stjórnklefanum. V: Köttur settur í stjórnklefann. brilliant:D -Steinunn

Re: Sá strákur.

í Rómantík fyrir 19 árum, 5 mánuðum
kommon.. má hún ekki tjá sig eins og allir aðrir, þótt hún sé í 7. bekk? þið hafið pottþétt gengið í gegnum eitthvað svipað og viljað fá hjálp or sum.. reyndar satt, það var mjög erfitt að lesa í gegnum þetta.. stafirnir voru mjööög ruglandi.. en ég held að þú ættir bara að gefa skít í þennan gaur og einbeita þér að náminu og vinunum;) átt ekkert að vera með einhverjum gaurum 12 ára.. þú hefur allt lífið til þess að ganga í gegnum strákavandamál..;) bara gangi þér sem best:)

Re: Hvernig næ ég honum?

í Rómantík fyrir 19 árum, 7 mánuðum
hmmm u be very very very very very SICK! bara svona láta þig vita að stelpur fíla engan veginn svona tal.. bara svona til að þú eigir séns í einhverja stelpu í framtíðinni.. -Googoodoll!

Re: Leður, bara fyrir mótorhjól???

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 7 mánuðum
“og þeir sem að þora því hljóta að vera gay eða með einhvað á milli labbana sem öskrar brúmmm.” Snilldar setning!!!:D en mér finnst töff að vera í leðri þótt ég geri það ekki sjálf.. hef einmitt ekki boltana í það:P geri það vonandi í framtíðinni því þetta er alveg heavy töff:D

Re: Metallica Tískubylgja.

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 7 mánuðum
ég fór á tónleikana.. hef dýrkað þessa hljómsveit núna í 7-8 ár eða svo.. og ég á ekki einn bol með þeim.. held að ég hafi aldrei keypt mér disk með þeim.. fæ bara frá bróðir mínum og hlusta á í tölvunni.. en ég gersamlega ELSKA þessa hljómsveit! og ég er sammála um að það sé fulllangt gengið þegar fólk sem veit ekki hver spilar á hvað er komið með allt tússað á sig og þannig en ég meina.. má fólk ekki ganga í bolunum? ég geng oft í bolum með einhverri hljómsveit sem ég veit ekkert um og hef...

Re: ástfangin

í Rómantík fyrir 19 árum, 8 mánuðum
æji gangi þér bara vel og vonandi á þetta eftir að ganga upp hjá þér:):*

Re: Johnny Depp, friend or foe?

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég eeeeeelska hann:D:D:D hann er svooooooooooo falleguuuuuuurrrr.. og geeeðveikt góður leikari! hann er svona gaur sem gerir allt til þess að vera öðruvísi, og það elska ég við hann! eins og t.d. fötin sem hann gengur í.. svona rauð-köflótt jakkaföt eða eitthvað:P það er BARA snilld! HANN ER SNILLINGUR Í HÚÐ OG HÁR!:D:D:D:D

Re: Anoreksía = Fegurð ( held nú síður )

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
sko.. ef þú ert 166 cm og 50 kíló, þá ertu í kjörþyng.. kannski of létt, en ekki vannærð.. ég er 166 og 48 kíló.. og ég á að vera vannærð.. mér líður ágætlega, ég borða mikið *bæði hollt og óhollt:P, tek inn vítamín og ég tel það ólíklegt að ég sé eitthvað vannærð.. og smá skilaboð til gelgjunr1.. ertu ekki að grínast???? geturu ekki skrifað eitthvað í staðinn fyrir ika?? það skilur það enginn:S og róleg á gelgjunni! þú ert í mikilli afneitun ef þú segist vera komin yfir gelgjuna!!!:S WEIRDÓ!

Re: Anoreksía = Fegurð ( held nú síður )

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 3 mánuðum
sko.. ef þú ert 166 cm og 50 kíló, þá ertu í kjörþyng.. kannski of létt, en ekki vannærð..

Re: Náttúra Rómantíkur

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
say what now??:S

Re: Óþægilegt.. :(

í Rómantík fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nákvæmlega!

Re: Afmælisdagar fræga fólksins

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 4 mánuðum
21 Jun- Prince William no, it´s mine!!

Re: Ruslið sem kom niður á jörðina

í Rómantík fyrir 20 árum, 4 mánuðum
djöfulsins snilld ert þú… alveg sammála og allt það.. en hvað meiniði fólk að þetta sé skrítin grein.. mér fannst hún bara snilld:P ég er soddan weirdo myself:P

Re: ég um mig frá mér til þín

í Rómantík fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Vá, hvað ég öfunda þig! Congrats og ég vona að þetta gangi upp hjá ykku

Re: Úlpur og fl....

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 6 mánuðum
úlpur með svona loðkraga eru alveg flottar, en ég meina.. ég lít yfir hóp af krökkum og sé að annar hver manneskja er í svona… miklu flottara að vera ekki í tísku og vera öðruvísi!

Re: Tísku könnun

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ef þú værir fata hönnuður og ættir að búa til bol fyrir keppni hvernig væri bolurinn. Litur= Svartur Tegund efnis= Annað= langerma (bara önnur ermin), útvíða ermi Ef þú værir fata hönnuður og ættir að búa til buxur fyrir keppni hvernig væru buxurnar. Litur= svartar Tegund efnis= gallaefni Annað= Í hverju gengur þú oftast í bolur= dökkum & þægilegum bolum peysa= svörtum sokkar=mjög mismunadni.. oftast mislitir:P Buxur= dökkar gallabuxur skór= einhverjir þægilegir og helst dökkir þú ert að...

Re: Flott að láta sjást í G-strenginn?

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 6 mánuðum
ég er alveg sammála.. mér finnst fáránlegt að stelpur undir 12 ára séu í g-strengum… og mér finnst hræðilegt að sjá g-strenga uppúr buxunum.. það finnst mér mjöög druslulegt!

Re: Rachel og Joey

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Váááá hvað ég er sammála þér!!! það virðist sem ég sé alltaf sú eina sem finnst að þetta Rachel og Ross dæmi sé orðið gamalt!! yay.. somebody who agrees with me.. neinei, en já, mér finnst að Joey og Rachel ættu að byrja saman..

Re: Tískan komin út í öfgar

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 7 mánuðum
já, ég er alveg sammála, ég t.d. er ekkert að fylgjast með tískunni, ég kaupi mér bara föt sem MÉR finnst flott og þægileg, en ekki sem er í tísku.. það gæti náttúrulega allaf verið að maður kaupi sér föt sem eru svo í tísku eða eitthvað, en ég meina.. hverjum er ekki sama?!?! og það er svo asnalegt að mæta í skólann eða eikkað, og svo sér maður að 4 stelpur eru í alveg eins bol eða buxum eða what ever… það er BARA asnalegt..

Re: t.A.T.u.- staðreyndir

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 8 mánuðum
mér var sagt að þær væru ekkert lessur, að þetta væri bara til að ná athygli… en ég meina, það þarf ekkert að vera satt..

Re: Stelpan í dag?!?!

í Tíska & útlit fyrir 20 árum, 8 mánuðum
okei, ég er með strípur, því ég er komin með ógeð á háralitnum mínum.. og það kostar ekki alltaf svona mikið.. og ég mála mig.. ekki af því að ég vil að einhver strákur vilji “negla mig” eins og einn hér orðaði það, heldur af því að ég byrjaði að mála mig í 9. bekk, og mér fannst ég líta furðulega út án þess… varð vön því.. en ég verð að vera sammála með að það er einum of að setja á sig margar yfirferðir af meiki, því þær þurfa þess ekki.. ég t.d. nota aðeins bólufelara.. (það er bara...

Re: ?

í Fræga fólkið fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Chilla að vera sjúklega mikið á móti Birgittu! Ég er ekkert að segja að mér líki vel við hana, en ég meina vá, róaðu þig aðeins niður!:S

Re: Spyrjið mig að einhverju um Simpsons og ég svara því

í Teiknimyndir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Skinner sagði: This IS a DVD!

Re: Friends farið út í rugl !****SPOILER****!

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
ég er sammála irogko89.. það sem ég er búin að vera að segja fólki síðan það er búið að vera að rakka það niður að Joey og Rachel byrji saman…

Re: Ofmetinn þáttur

í Gamanþættir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
úrrg… okei.. sami brandarinn kannski, en settur á alla vegu.. sem eru u.þ.b. MILLJÓn greinilega! því Friends er ekkert nema SNILLD og ég meina.. þegiðu bara;):P
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok