Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

stakka
stakka Notandi frá fornöld 1.086 stig

lentum við á tunglinu eða ekki. (19 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Það er stór spurning hvort að bandaríkjamenn lenntu á tunglinu eða ekki, í keppninni um að verða fyrstur útí geim unnu rússar með yuri gagarín og með að lenda á tunglinu unnu bandaríkjamenn eða hvað. á myndum frá lendingu á tunglinu var fótspor skuggarnir voru vitlausir og það besta það var sýnt þegar Neil armstrong steig fyrst niður á tunglið þá sást það með myndavél á tunglinu Halló myndavél á tunglinu hvernig komu þeir henni fyrir ef þeir fóru ekki úr vélinni áður hver kom helvítis...

Er mannkynið staðnað í tækniþróun (8 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Þetta er góð spurning því að allt sem við erum að gera er að stækka gamla hlutinn og bæta þægindum tökum bílaframleiðslu sem dæmi allt sama unitið nema rafmagnsbílar og þar er líka allt sama unitið. eina sem er að gerast er að öryggisbúnaðurinn er að batna og þægindin líka. Vetnisvélar virkar yfirhöfuð eins og bensínvélar bara ganga fyrir annari orku. Það fyndnasta er kjarnaofnar kjarnorku kafbátar maður hugsar vá þetta er sko þróun tækið getur gengið í 25 ár án þess að láta eldsneyti á...

Pælingar og endalausar pælingar (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Bandaríski herinn vá hvað það er hægt að pæla mikið í honum. area 51 ég er á þeirri skoðun að area 51 sé ekki bara teststöð fyrir nýjar vélar heldur einnig að þeir séu þarna að geyma geimverur og allavega einn ufo. Afverhju ég sá þátt á discovery um atómfræðing sem átti að hafa unnið þarna en hann tók myndavél með sér inná svæðið og tók mynd af ufohlutnum þegar verið var að prófa hann. Hluturinn hreyfðist í himninum like no other fór upp og niður hægri til vinstri án nokkurrar fyrirhafnar...

Atlantis (14 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ég fór aðeins aftur í tímann varðandi greinar og ég las eina grein sem var skrifuð 26 ágúst og mig langar að deila henni með ykkur þannig er nú mál með vexti að þessi gaur kom með þá kenningu að Atlantis væri lendingarpallur fyrir geimverur og þaðan hafi geimverur sent út geimverur út um alla jörðina. Hann telur að þessi stöð sé á milli ameríku og Evrópu. Þetta tel ég hafa verið fásinna þannig er nú mál með vexti að lærisveinn Sókratesar skrifaði sögu/dæmisögu um borgina Atlantis Ef við...

Er þetta ekki nóg sönnun (5 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
í að mig minnir Berlín man ekki hvaða ár held um 86 til 96 þá voru meira en ein milljón manna vitni að fljúgandi furðuhlut, löggan var að elta þetta og allt hún rökstuddi þetta. Til eru margar myndir af þessu einnig nokkrir filmubútar. Þetta far var dökkt að lit með þrjú rauðleit ljós og flaug meira að segja yfir berlín. Á endanum flaug það svo aftur uppí sveit með lögguna á hælunum ljósin þrjú færðust saman og vúúmmm það var farið án þess að neitt heyrðist, þetta var svo staðfest af...

Aðeins um Bandaríska herinn (1 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
ok það vita örugglega flestir að við sendum radiosendingu að stjörnu sem kallast alpha centauri þá langar mig að varpa fram einhverjum hugmyndum um það. Í fyrsta lagi er líf á alpha centauri. 2 er það þróað líf. 3 geta þeir tekið við radíó sendingu. 4 ef svo er afhverju ættu þeir að svara okkur. Nei mar veit aldrei þeir gætu svarað, þeir gætu látið þetta sem vind um eyru þjóta. Þeir gætu reynt að gera innrás og þeir gætu verið vinir. Þetta er svona örlítil pæling sem mig langaði að deila með...

Aðeins um Bandaríska herinn (3 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Um daginn var ég að horfa á Discovery og þarna í þessum þætti sönnuðu þeir 99% að það er bandaríkjaher sem er að skera upp kýr. Hann notar ákveðinn laser sem krefst ekki svo mikillar orku til að skera gat á kýrnar síðan ryksugar hann innyflin og síðan fer hann í burtu. Hann getur farið svo til hljóðlaust um loftið í nýrri þyrlu sem þeir eru búnir að þróa hún er alveg svört og svo hljóðlát að hundur heyrir það ekki. Það sem hann tekur af kúnni eru tunga, innrilíffæri, spena, æxlunarfæri og...

deep space nine (0 álit)

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ég verð að segja að fyrir mína parta þá er þetta það albesta frá star trek. Þarn eru þeir með það nýjasta besta og fremsta. Besti þátturinn var þegar að starfleet og klingon fóru að ná deep space nine aftur þessi loftför og bardaginn frábær. Hvað varðar þetta allt þá fór ég að sjá það út að klingon eru víkingar lifa fyrir bardaga og vilja deyja þar til að komast til “himnaríkis”. Kardasar eru nasistar hnepptu bajora sem eru gyðingar í ánauð. Kardasar eru lúmskir með gríðarlega Öflug vopn og...

Geimverur (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
í að mig minnir Berlín man ekki hvaða ár held um 86 til 96 þá voru meira en ein milljón manna vitni að fljúgandi furðuhlut, löggan var að elta þetta og allt hún rökstuddi þetta. Til eru margar myndir af þessu einnig nokkrir filmubútar. Þetta far var dökkt að lit með þrjú rauðleit ljós og flaug meira að segja yfir berlín. Á endanum flaug það svo aftur uppí sveit með lögguna á hælunum ljósin þrjú færðust saman og vúúmmm það var farið án þess að neitt heyrðist, þetta var svo staðfest af...

Gimsteinar og andlegt (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það eru einhvað um pælingar að faróar í gamla daga hafi notað gimsteina sem meira en annað en skraut nefnilega til að rækta sálina og hugan. Nefnum dæmi um eitt spákona me kristallskúlu hún er aðeins móttækileg gagnvart straumum kúlunnar en stjórnar en lítið sem ekkert. Þetta gildir eins um aðra steina svo sem demant hann á að gefa betri einbeitingu og visku aðrir steina gera þetta líka eins og labradorít, kristallar, semelíusteinar, rúbín og latídatí da. Sama má segja um málminn gull,...

Til indys (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Indy þetta er alveg rétt hjá þér með veruleikann, það eina sem er með þetta er að þetta er heimspeki og þú getur pælt í þessu endalaust. Lestu síðustu daga Sókratesa hún á eftir að koma þér skemmtilega á óvart. önnur pæling Ef guð er almáttugur þá hlýtur hann að geta gert það stóran stein að hann geti ekki lyft honum sjálfur, en ef hann getur ekki lyft honum sjálfur er hann þá almáttugur??

þessar spökuleringar (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Það er alveg í góðu lagi að vera með spökuleringar þess efnis að það þarf ekki mikla orku fyrir ljós til að fara á ljóshraða og hljóð til að fara á hljóðhraða en eðli hlutarins á stóran þá í því ef þú vigtar ljós og hljóð þá hvað einmitt ekkert ef þú vigtar segjum sesnuvél þá er hún svona og svona þung ef þú bætir svo ofan á það eðli hlutarins samanber mótstaða hljóð og ljós frekar lítil þó aðeins meiri hjá hljóðinu. Þegar þessu öllu er svo hrært í pott þá kemur í ljós að þó að þú myndir...

billy meier (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
billymeier.com Það eru svona gaurar sem koma vondu orði á það sem líf á öðrum plánetum stendur fyrir, ef maður horfir á diskana þá sést greinilega að þeir eru fake gerðir úr pottum og pönnum og hvernig hann hafi farið að því að fake myndirnar er snilld en samt ekki það er fake bragð af þessu öllu saman. Mér finnst undarlegt með eitt ef að geimverur eru svona þróaðar af hverju þurfa þá myndirnar af fljúgandi diskum alltaf að fylgja einhverri tískubólu. Dæmi fljúgandi diskar í skóg tekið svona...

píramídar (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Ef að gulag hefði eitthvað fræðst um fortíðina í staðinn fyrir að vera með vangaveltur þá eru það ótvíræðar sannanir að maðurinn hefur ætíð haft mikið dálæti á stjörnunum. Dæmi á Mallorca um bronsöld þá fannst steinn sem var skorin, þetta var svæði þar sem fólk kom saman og tilbað þessi ákveðni steinn var skorinn þannig að það væri eins og epli sem hafði verið bitið í þegar menn fóru að skoða þetta betur og horfa í gatið og setja árin aftur í tölvu þá kom það í ljós að á nóttunni gastu séð...

hafið þið velt því fyrir ykkur (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
hafið þið pælt í því hvort að Jesús hafi verið geimvera nei ég meina hann gékk á vatni, læknaði sjúka, lífgaði við dauða og latí datí da. Ef maður pælir í einu sko segjum það að geimverur hafi verið að fylgjast með okkur svona eins og við getum gert með maura. Þeim finnast við vera alveg rosalega interesting og vilja hjálpa okkur (tala nú ekki um ef að þetta væru frændur okkar). Þeim líst ekkert alltof vel á hvernig fólk lifir og í hvað stefnir þannig að þeir grípa inní og breyta heiminum...

að ferðast um tímann er ekki hægt (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
þó að maður fari til tunglsins og bíði þar og komi svo aftur til baka þá eru tímaferðalög ekki möguleiki. maðurinn er ekki búinn að komast á þennan hraða. Það gæti verið frekar erfitt að komast jafnvel 99% af ljóshraða því að til að ná þessum hraða þurfum við að ná honum innan gufuhvolfs jarðar og ef maður tekur inn í reikningin að dráttarafl frá öðrum hnöttum og svona þá er alls ekkert víst hvort að maður verði jafnlengi til baka og maður var fram. Auk þess líkami mannsins myndi ekki þola...

area51 (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 8 mánuðum
þetta mannvirki er eitt það umtalaðasta í heiminum varðandi ókunn fyrirbæri menn tala um að þarna sé verið að kryfja geimverur og fljúga á geimskipum þeirra. Til eru myndir af þessum geimförum (ufos) þó ekki nógu góðar til þess að greina útlit þeirra en sú mynd sem ég sá átti maður sem vann þarna að hafa tekið það sýnir eitthvert loftfar sem fer upp og niður hægri til vinstri án mikillar fyrirhafnar. Hvernig fer hún að þessu er spurning en þessi maður segir þetta geimfar hafa 4 risastóra...

hvað merkja þessi undur veraldar (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
Sjálfur horfi ég mikið á Discovery og ég er búinn að sjá marga þætti um uppgröft og annað. Það er eitt merkilegt núna að þeir eru farnir að nota stjörnufræði til að reyna að fá einhverja mynd af einhverju?? píramídarnir eru taldnir vera um 6000 ára gamlir. En vissuð þið að þessir þrír píramídar hvað varðar staðsetningu og annað að ef skoðað er þá og farið 6500 árum fyrir krist þá kemur í ljós að þeir mynda nákvæma þyrpingu af orions belt, það koma þarna þrjár stjörnur í einni þyrpingu og...

Við erum geimverur! (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 23 árum, 9 mánuðum
hafið þið velt því fyrir ykkur hvort að við (homo sapiens) séum ekki bara geimverur. Landnemar í víðasta skilningi, það er að taka okkur plánetu eða þessvegna vetrarbraut og byrja að búa þar. Gæti það bara ekki vel verið að við séum öll komin frá Mars. Einhverjar náttúrhamfarir eða við jafnvel sem höfum eyðilagt þá plánetu og flúið til næst byggilegustu pláneturnar Jarðarinnar. Sem dæmi bakvið þessi rök batteríið var fundið upp í kringum 1890. En ,og þetta er staðreynd til er battery sem...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok