þó að maður fari til tunglsins og bíði þar og komi svo aftur til baka þá eru tímaferðalög ekki möguleiki.
maðurinn er ekki búinn að komast á þennan hraða. Það gæti verið frekar erfitt að komast jafnvel 99% af ljóshraða því að til að ná þessum hraða þurfum við að ná honum innan gufuhvolfs jarðar og ef maður tekur inn í reikningin að dráttarafl frá öðrum hnöttum og svona þá er alls ekkert víst hvort að maður verði jafnlengi til baka og maður var fram.
Auk þess líkami mannsins myndi ekki þola það. Þeir sem eru á lockheed blackbird þotunum þurfa að anda að sér 100% súrefni til að lifa sexfaldan hljóðhraða, þetta er gert til að ná ákveðnu efni úr blóðinu auk þess þurfa þeir að vera í 100% formi.
Ef þú ert að pæla í að láta þig í djúpsvefn með því að frysta þig á leiðinni þá er það einnig ekki hægt eða jú það er hægt ð láta frysta sig en þú verður ekki lifandi þegar þú verður affrystur. Afhverju það eru litlir ískristallar sem myndast í blóðkornunum sem skaddar himnuna á þeim og við affrystingu þá lekur kjarninn úr þeim þannig að þú ert dauður.
ljóshraði og crio stasis er possible aðeins í bíómyndum og science fiction.
Þó að ljóshraði sé góður og gildur samkvæmt Einstein þá verður maður að taka inn þá kenningu að aflið sem við munum þurfa til að koma okkur á hann
er fjarlægur draumur.