Ef landbúnaður væri til sölu til að mynda, þá gæti einhver keift einhver bú og ætlað að græða á þeim, þá væri líklegt að gróðin yrði engin og sá hinn sami myndi leggja þetta nyður því engin vildi kaupa þetta af honum. Svona virkar markaðurinn! Þú veist að það er enginn að fara að selja landbúnaðinn í heildina? Ríkið á hann ekki þó það styrki hann. Markaðurinn virkar þannig að ef einhver er ekki að standa sig þá opnast tækifæri fyrir aðra, svo einfalt er það. Ég segi bara eins og Jón Balvin,...