Eru ekki Frakkar að selja rafmagn frá kjarnorkuverum? Væri ekki hægt að 1. Uppfylla rafmagnsþörf landsmanna, 2. Rafmagnsþörf álvera og 3. selja afganginn? Auk þess að það er auðveldara að færa til tölur í kjarnorkuverinu til þess að mæta auknum þörfum landsmanna á rafmagni heldur en að þurfa að virkja meira. Svo er vetnisframleiðsla raunhæfur kostur í framtíðinni á Íslandi, annar iðnaður sem þarf gífurlega mikið rafmagn. :Þ