Munurinn er einfaldlega sá að það er ýtt undir það að fólk fari í sjálfseyðileggingar / þunglyndis / fórnarlambar hlutverkið eftir kynferðislega misnotkun. Á meðan það er öfugt með líkamlegt ofbeldi, sérstaklega þegar karlmenn verða fyrir því. Þú átt að hrista það af þér og ekkert væl. Konur sem verða fyrir líkamlegu ofbeldi verða ekkert fyrir minna áfalli en þeim sem er nauðgað. Fer allt eftir grófleikanum auðvitað, en líkamlegt ofbeldi getur líka valdið andlegum skaða. Margir nota blöndu...