Málið er að Bin Laden og co eru í raun verri en vestrænar þjóðir sem eru að skipta sér af þessum löndum. “Þeirra lönd” vilja þeir að sameinist undir Islam án samskipta við vesturlönd. Hvað heldur þú að þeir séu að reyna að gera í Írak? Þeir vilja ekki að Írakar hafi lýðræði, þeir vilja að Al-qaeda nái þar völdum rétt eins og í öðrum löndum þarna í kring. Því miður þá held ég að þessi heimshluti myndi bara versna án afskiptum vesturlanda. Sem er bæði slæmt gagnvart þeim sem þar búa og...