Ekki eru allir arabar múslimar. Ég veit t.d. um einn sem er kristinn, talar góða íslensku og vinnur á leiksskóla. Góðhjarta maður sem á ekki skilið að vera fordæmdur vegna öfgamanna frá heimaslóðum. Stór hluti araba/múslima sem koma hingað eru einmitt að reyna að losna við þá öfga sem þeir urðu fyrir í heimalandinu. Frábært að fólk eins og þú taki á móti þeim með öðruvísi öfgum, eða þannig!