Ég ætla alls ekki að vera að kenna þér um eða neitt þannig, en ég segi þetta bara við allt unga fólkið sem að eru hérna. Það er MJÖG óvenjulegt að ökukennari fari að bjóða manni á hestbak, og 16 ára einstaklingar ættu að hafa vit til þess að taka ekki þannig boði. Annars þá er mjög leiðinlegt að lenda í svona, en þú átt alls ekki að láta svona atvik eyðileggja lífið þitt. Allavega eins og þú orðaðir þetta að þá var þetta ekkert rosalega gróft sem hann náði að gera. Ég hef lent í svipuðu dæmi...