Ég mun aldrei trúa því að ríkisstjórnin muni tapa á sölunni… Af hverju ? …. * Þeir sem að eru í þessum bransa í dag eru að græða rosalega mikinn pening á því, af hverju gæti ríkið ekki gert það sama ? Það má auðvitað ekki fara út í öfga að hafa það allt of ódýrt, en það er alveg hægt að ná endum saman en samt hafa það ódýrara en verið er að selja á götunni. * Það er eytt GRÍÐARLEGA miklu fjármagni í “stríðið gegn fíkniefnum”, bara það að hætta þessum kjánaskap í löggæslunni myndi strax borga...