“Við meigum ekki falla í þá gryfju að hæðast að, eða gera lítið úr, trúarskoðunum annara.” Já en ef ég trúi virkilega að öll trúarbrögð séu röng að þá ætla ég ekkert að sleppa því að tjá mig um það bara af því að sumir eru viðkvæmir fyrir því. Alveg eins og margir trúaðir einstaklingar reyna að sannfæra fólk að ganga í sína trú, af hverju er það ekki leyfilegt þegar það er öfugt ? Það er einfaldlega mín sterka trú að öll trúarbrögð mannkyns séu röng, ég skal telja upp aðal ástæðurnar fyrir...