Í seinustu alþingiskosningum var ég 17 ára og ég var ákafur stuðningsmaður Samfylkingarinnar, hefði gefið þeim atkvæði ef ég hefði getað. Svo það er allavega stórhættulegt að lækka aldurinn :P Enda fullt af unglingum með svona “fight the power” viðhorf, en færast lengra til hægri eftir að þeir eldast. Mín skoðun er sú að það á bara að vera einn aldur sem ákveður hvenær maður sé fullorðinn. Fjárráða, sjálfráða, kaupráða (vörur fyrir fullorðna eins og fíkniefni eða klámefni), bílpróf… Annað...