Áfengi drepur árlega 1,8 milljón manns. Satt er það að sígarettur drepa aðeins fleiri. En hinsvegar er ýmsir neikvæðari punktar við áfengi, t.d….. * Andlegi hlutinn. Margir fara á botninn í lífinu og þurfa að fara í meðferð. Andlegu áhrifin snerta fjölda manns í kringum alkann, oft veldur það skilnaði og andlegum vandræðum hjá börnunum sem oft fylgja til fullorðinsára. * Hlutfallslega er áfengi að drepa yngra fólk, enda aðallega miðaldra fólk eða aldraðir sem láta lífið vegna reykinga....