Það er mjög auðvelt að skilgreina á milli. Þegar þú situr heima hjá þér að reykja gras, ertu ekki að fara yfir á frelsi annarra. Þegar þú stundar villt skyndikynni ertu ekki að fara yfir á frelsi annarra. Þegar þú færð þér drykk með helmingi meira koffín-magni en er nú leyfilegt, ertu ekki að fara yfir á frelsi annarra. Þú gerir það t.d. með því að stela, beita ofbeldi, myrða, nauðga, þvinga aðra til þess að gera eitthvað. Eru slíkar frelsisskerðingar ekki augljósar frá því að sitja heima...