Það er þá ekki mikill meirihluti. Hvað með barsmíðar, nauðganir, slys, ölvunarakstur.. osfrv. Þegar ég tala um barsmíðar er ég ekki endilega að tala um einhverja handrukkara. Áfengi eykur ofbeldishneigð að meðaltali miklu meira en ólöglegu fíkniefnin. Auk þess að einstaklingurinn á alltaf að bera ábyrgð á hegðun sinni, hvort sem hann sé í vímu eða ekki. Þeir grófu glæpir sem við fréttum af í sjónvarpinu eru fyrst og fremst tengdir sölu eða kaupum á fíkniefnum, eftir því sem samfélagið herðir...