Ég bara sé ekki þessar súkkulaði auglýsingar sem klám sem að á að vernda börn frá, þetta er nú ekki það gróft. En jú ég er kannski sammála því að manni finnst eitthvað vera ekki alveg rétt þegar maður sér 8 ára frænda sinn sjá myndband á popptíví með konum vera að dilla brjóstunum framan í rappara, og er alveg sammála að þannig myndbönd eigi að vera sýnd eftir miðnæti (grófari útgáfan þar sem þær oft eru margar)…. Með unglinga er ég ekki sammála, eins og flestir strákar þekkja að þá byrja...