Já þetta er ógeðslegt… Um daginn þá var ég að keyra heim að nóttu til, er að keyra fyrir aftan lögreglubíl sem allt í einu stöðvar á miðjum vegi. Ég skil ekkert hvað er að gerast…. Lögreglumaður gegnur að skottinu, grópur skóflu og ruslapoka og gengur svo í átt að stórum blóðpolli, en þar liggur köttur og var en þá smá hreyfing í honum. Sá sem keyrði yfir hann var ekki á svæðinu. Ég sem á kött sjálfur var alveg í sjokki yfir þessu allt kvöldið og gat ekki sofnað þegar ég kom heim, en knúsaði...