Jamm og frábært mál að þú sért kominn með þetta i almennan skilning. En með að átta sig á kynhneigðinni, munurinn hjá samkynhneigðum er sá að með því að viðurkenna að þú sérst samkynhneigður að þá ertu búinn að útiloka pakkann sem að fjölskyldan/samfélagið steypir þér í, eða að fá þér konu, giftast og hlaða upp krökkum. Þetta er ein af aðal ástæðunum fyrir því að samkynhneigðir eiga erfitt með að koma út, tvíkynhneigðir lenda ekki í þessu. Og samt á þetta að vera erfiðara fyrir tvíkynhneigða ? ;)