“Svo eru allir voðalega stuðningssamir þegar konu er nauðgað, EN þegar karli er nauðgað eru allir hálf tortryggnir” Einmitt… það er næstum eins og við séum komin 30 ár aftur í tímann þegar talað er um nauðganir á karlmönnum, í samanburð við konur. Jafnvel konurnar frá stígamótum eru að fara vitlaust að þessu, mæta í Ísland í Dag rétt fyrir verslunarmannahelgina og senda þau skilaboð að strákar eigi að halda tólinu í buxunum og að stelpur eigi að passa sig… Ég geri alveg grein fyrir því að...