Munurinn á þeim og frökkum, kínverjum, rússum og þjóðverjum er sá að þeir skiptu um skoðun. Hinar þjóðirnar voru en þá í sterkum tengslum við hann árið 2003, líklega komið í veg fyrir að SÞ samþykktu aðgerðir í Írak. Auk þess að stuðningur þeirra var mjög takmarkaður og stuttur. Saddam fékk 2% vopna frá Bandaríkjamönnum á meðan meirihluti þeirra voru frá þeim þjóðum sem ég taldi upp. Rússar hjálpuðu honum meira að segja að flytja gjöreyðingarvopnin til Sýrlands árið 2003.