Eins og með flest í samfélaginu þá eru skaðlegu áhrifin fyrst og fremst afskipti ríkisins. Fyndið að sjá reglulega “vakningu í þjóðfélaginu” á fyrirbærum sem frjálshyggjumenn hafa alltaf vitað, eins og t.d. það að verndartollar/styrkir hafa fleiri neikvæð áhrif en þau jákvæðu, auk þess að vera ósanngjörn stýriverkfæri. Sama má segja um meðhöndlun yfirvalda á vegakerfinu og afskipti af eldsneytisverði. Miða við stöðuna í dag eru 2/3 bílatengdra álagninga að fara í gróða í ríkiskassanum, samt...