Ég sagði ekki heldur að þeir gerðu það. Enda skiptir ekki máli hver bjargaði Evrópu. Hvort það var Bna, aðrir eða blandað. Auk þess að þá hefur Saddam rétt eins og Hitler ráðist á nágrannaríki af fyrra bragði, var meira að segja hluti af hugmyndinni hans um að ná yfirráðum yfir öllum miðausturlöndum. Þú hefur ekki séð neinar sannanir vegna þess að mainstrean fjölmiðlar ákváðu frá byrjun að umfjöllunin yrði ávalt neikvæð, þar sem það selur meira. Ef heimsbyggðin hefði talið stríðið...