Samfylkingin vill koma á “Frjálslyndri jafnaðarstjórn” með Vinstri Grænum. Annað gott dæmi um að Samfylkingin sé ekkert annað en vinsældarflokkur í stað þess að hafa skýra stefnu. Frjálslyndi og jafnaðarstjórn eiga ekki heima í sömu setningunni, þetta eru algjörar andstæður. Jafn fáránlegt og þegar það er talað um “jákvæða mismunun”. Finnst eins og ISG eigi að viðurkenna það að hún sé sósíalisti í stað þess að reyna að veiða atkvæði í báðar áttir.