Augljóslega ferðu yfir frelsi annarra með því að gera slíkt. Þjófnaður, mannrán, ofbeldi, morð eru allt augljósar skerðingar á frelsi einstaklingsins. Að reykja hass, fá 100% launa beint í hendurnar, og að stunda vændi eru hinsvegar ekki frelsisskerðingar (þrátt fyrir að núverandi forræðishyggjuyfirvöld reyni að stýra manni í aðra átt).