Ég var ekki beint að koma með rök gegn myndinni, enda ekki séð hana. En ég var bara að taka það fram að hræðsluáróðurinn sé of mikill og ég vil ekki taka þátt í honum. Olíuverð hækkar auk þess að ekki er mikið eftir henni, nú þegar er verið að vinna í að gera hreinni orku aðgengilegri og verður hún pottþétt búin að taka við á næstu áratugum. Þannig að heimsendir er ekki handan við hornið.