Af hverju er fólkið að gefa þessa peninga ? Meirihluti þeirra gerir það vegna trú sinnar á Guði. Ekki til þess að hjálpa fólki í útlöndum. Fólkið er ekki vont, og ríkisstjórnin ekki heldur. Þau eru bæði bara mannleg, svo má deila um hversu fallegt það er að vera mannlegur.