Á Íslandi er tjáningarfrelsi… Það ætti að mega fjalla um kyn, kynþætti, kynhneigðir og hvað sem er eins og manni sýnist. Það stöðvar ekki fordóma með því að banna þá, það getur gert verra. Af hverju berjast þær ekki fyrir því að banna efni sem að niðurlægir karlmenn ? Alveg örugglega hægt að finna þannig efni. T.d. voru sjónvarpsauglýsingar hérna fyrir nokkrum árum sem að sýndu karlkyns fótboltaaðdáendur gera ekkert annað en drekka bjór, freta og vera með fíflalæti. Hvar voru feministar þá...