Er Síminn með frítt utanlands download eins og flest hin fyrirtækin? Mér finnst eins og síminn sé ekki með nógu harða samkeppni eitthvað, hef ekki tekið eftir neinu beint góðu til kúnna þeirra (okkar) núna undanfarið.