Ég veit nógu mikið um sögu Íraks til að sjá það í hendi mér að ástandið lagast ekki við það eitt að Hussein falli frá völdum. Það er náttúrulega margt annað sem að skeður. T.d. fellt viðskiptabannið, fellt niður flestar skuldir landsins, og einnig þá eru lönd um allan heim að styðja uppbyggingu landsins. Ég get alveg trúað því sem þú segir að það verði áfram átök, en það er óvíst hversu mikið. Jafnvel Íraski vinur minn trúir því ekki að þetta geti orðið land án hryðjuverka, en það er samt...