Stríðið í Írak er líklega til þess að breyta öllu andrúmsloftinu í miðausturlöndum, Bandaríkjamönnum og heiminum til hags. Írak sem ríkt lýðræði mun breyta mikli í miðausturlöndum. Einnig er talað um að það verði líklega gert eitthvað í Íran, annað hvort af Ísraelsmönnum eða Bandaríkjamönnum. Þá líklega ekki hernám eins og í Írak, heldur frekar að hjálpa við uppreisn.