Málið er að við erum með mismunandi hefðir, siði og reglur eftir heimilum. Finnst þér það virkilega vera “stjórnleysi” ef að það er misjafnt eftir heimilum hvenær börn fá t.d. að byrja að horfa á bannaðar myndir eða að smakka vín ? Stjórnvöld eru að mörgu leiti að neyða fjölskyldur í helvítis sama formið sem er talið “æskilegast” af einhverjum sérfræðingum. Útivistareglur, aldurstakmörk, skólaskylda…. Það er verið að troða okkur í sama formið í stað þess að leyfa einstkalingum/fjölskyldum að...