Sama hér, hann er ekki skemmtilegur. En það er ekki hægt að kenna efnunum sjálfum um það allt. Þetta er allskonar fólk sem safnast saman með eigin sögu af vandræðum. Það er ekki eins og við séum að tala um algjöra engla sem urðu “vond” um leið og neyslan byrjaði. Svona svipað og það er slæmur félagsskapur að vera í fangelsi. En fangelsið sjálft er ekki slæmt, félagsskapurinn er það.