Ég var að pæla.. ég reyki ekki en hef reykt núna 4 sígarettur síðustu 3 daga.. og það hefur verið jafn vont í öll skiptin.. og í dag þá reykti ég eina og mér leið hörmulega, mig byrjaði að svima og ég varð hrikalega máttlaus og þurfti að leggjast niður, svo varð mér óendanlega óglatt og fékk svo hausverk og er enn með hausverk og þetta var klukkan 2 í dag..

Voru þessi viðbrögð eðlileg? Og er eðlilegt að þetta sé jafn vont í öll skiptin.. ég hélt að þetta væri bara vont fyrstu 2 eða eitthvað..