Það er bara gammli steinaldar hugsunar hátturinn. …Ef þú sparkar í mig þá má ég sparka í þig. Og eins og í Heiðinnitrú… …Ef þú drepur í minni ætt þá má ég drepa í þinni ætti. Segðu mér er þetta ekki orðinn svolítið gömul klisja? Þetta er svo ólíkt að það er eins og svart og hvítt. Það sem ég er að tala um er mikið einfaldara og friðsamlegra kerfi. Eða.. Ég verð á mínu svæði, og þú á þínu svæði. Ég leyfi þér að gera það sem þú vilt, á meðan þú leyfir mér að gera það sem ég vill. Og eina...