Já dragðu þig í hlé þegar ég er að rústa þér í umræðunni… Þetta er ekkert flókið, kíktu… Haldið því hvíldardaginn, því að hann skal vera yður heilagur. Hver sem vanhelgar hann, skal vissulega líflátinn verða, því að hver sem þá vinnur nokkurt verk, sá maður skal upprættur verða úr þjóð sinni. Þá er einhver drýgir hór með konu annars manns, drýgir hór með konu náunga síns, þá skal líflátinn verða bæði hórkarlinn og hórkonan. Og leggist maður með karlmanni sem kona væri, þá fremja þeir báðir...