Allar rannsóknir sem hafa verið gerðar hér á landi benda til þess. Og meira að segja feministar hafa vitnað í þær, gerðu það allavega á deginum þegar það var hvatt konur til þess að sækja um launahækkun. Það er einmitt tilgangurinn með deginum, að fá konur til þess að vera duglegari í því.