Ég man allavega að fyrstu greinarnar um samkynhneigð í Bleikt og Blátt, þá var talað um 1-3%. Svo er það ekki fyrr en á þessum áratugi sem ég heyri 10% töluna. Ég persónulega tel að samkynhneigð og tvíkynhneigð sé mikið algengari en fólk gerir sér grein fyrir. Þó það sé árið 2005 þá er en þá mjög erfitt að koma út úr skápnum. Og tekur það oftast mörg ár að mana sig út í það. Þeir sem að eru algjörlega samkynhneigðir eru líklegastir til þess enda er erfiðara fyrir þá að fela það. Margir...