GEFÐU EKKI BLÓÐ EF: 1. Þú hefur smitast eða gætir hafa smitast af lifrarbólgu- eða alnæmisveiru. 2. Þú ert karlmaður og hefur haft samfarir við sama kyn. 3. Þú hefur stundað vændi. 4. Þú hefur einhvern tímann sprautað þig með fíkniefnum eða lyfi án fyrirmæla læknis, jafnvel aðeins einu sinni. 5. Þú hefur heyrt um líkur á Creutzfeldt-Jakob sjúkdómi í ætt þinni. 6. Þú hefur fengið horn- eða heilahimnuígræðslu. 7. Þú hefur fengið meðferð með vaxtarhormóni unnu úr mönnum. 8. Þú hefur fengið...