Er annars einhver sérstök ástæða fyrir því að þú minnist ekki á fréttina úr Sunday Mirror? Ég les ekki Sunday Mirror enda er það ruslblað. Nennti ekki að lesa fréttina. Það eru til aðrar leiðir en bein átök, eins og ég hef margoft bent á hérna, dæmi um það eru Pinochet og svo sá sem var steypt af stóli í Rúmeníu, man bara ekki hvarnig nafnið er skrifað í augnablikinu… þetta eru bara nýleg dæmi Aðstæðurnar eru aðeins öðruvísi í Írak. Eins og ég sagði þá eru margir mismunandi hópar sem að...