Frjálshyggjumenn eru lítill minnihluti Sjálfstæðisflokksins, og flokkurinn hefur farið versnandi seinustu árin. Er í raun ekkert annað en stór miðjuflokkur / loforðsflokkur í dag, meira blaður um velferðarsamfélag og allt það til þess að koma í veg fyrir að vinstrimenn nái völdum. Svo hjálpar ekki að vera í ríkisstjórn með Bændaflokknum, sem er fyrst og fremst fulltrúi landsbyggðarinnar (þó þeir sæki í höfuðborgarsvæðið fyrir kosningar með flottum auglýsingum um önnur málefni). Því miður...