Ég held að enginn vilji útrýma N-Kóreu þó margir vilji losna við einræðisherrann. En já skólabörnum er kennt í N-kóreu að hata Bandaríkin og vesturlönd, auk þess að undirbúa sig fyrir stríð. Því miður held ég að Kim Jong sé búinn að byggja upp stórt herveldi og eignast kjarnorkuvopn vegna hugsjóna hans um framtíðarstríð, en ekki til varnar eigin lands. Finnst allavega að alþjóðasamfélagið eigi að bregðast við mjög harkalega og jafnvel setja 2-3 ára tímamörk. Að annað hvort hætti hann...