Og hvernig gagnaðist fíkniefnabannið þessum vinum þínum? Ég hef líka horft á fólk eyðileggja lífið sitt vegna fíkniefna, en þá fleiri með áfengi heldur en þeim ólöglegu. Fjölskyldan mín sundraðist vegna þess að faðir minn er virkur alki og hefur verið það svo lengi sem ég man eftir mér, mínar fyrstu minningar eru hann öskrandi og sparkandi á heimilinu sem ég ólst upp á. Hinsvegar bendi ég ekki fingrinum á áfengið, ég bendi fingrinum á hann. Það er eitt að vera fíkill, annað að taka ekki...