Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

skuggi85
skuggi85 Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
3.796 stig

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég er að tala um opinberar tölur frá stjórnvöldum í Írak. Hvernig geta 655.000 látið lífið þegar á einu ári var opinber tala aðeins 5000?

Re: Misskipting tekna, afhverju er það slæmt?

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Misskiptingin verður meiri þegar kakan er stærri. Um leið og vinstrimenn komast til stjórnvalda og reyna að jafna út hlutina að þá minnkar kakan í leiðinni. Vegna þess að raunveruleikinn er sá að það þarf samkeppni til þess að ná hámarks árangri, auk þess að einhverskonar stéttarskipting er nauðsynleg. Auk þess að það er algjörlega snúið út úr hugtakinu réttlæti með því að flokka þvingaðan jöfnuð undir það. Mér finnst mesta réttlætið vera þegar allir hafa sama frelsi til þess að vinna sig...

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég horfi ekki á Omega og er á móti því að styðja Ísrael vegna trúarlegra ástæðna. http://pmw.org.il/asx/PMW_Manar4kids.asx http://pmw.org.il/asx/PMW_Armedkids.asx http://pmw.org.il/asx/PMW_toys.asx http://pmw.org.il/asx/PMW_Walla_7.asx http://pmw.org.il/asx/PMW_girl.asx Ahhh ég elska að hafa rétt fyrir mér :) Mana þig til þess að horfa á öll myndböndin frá byrjun til enda. Jafn ákafur að styðja Palestínumenn núna?

Re: Lick the boot.

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ekki ég heldur. Held annars að þetta sé arabísk teiknimynd (bæðir arabískar tölur og stafir).

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Palestínumenn eru svo slæmir að flestar arabaþjóðir vilja ekkert með þá hafa (annað en í pólitískum áróðri). Helmingur þjóðarinnar hefur tileinkað sér hryðjuverkastarfsemi og í ríkisfjölmiðlum er hvatt BÖRN til þess að deyja fyrir landið. Eina sem ég er að segja er að Ísraelsmenn eiga rétt á ríkinu sínu og rétt til þess að verja sig. Auk þess að þeir ættu ekkert að vera að skila landssvæðum (sem voru hertekin á stríðstímum þegar reynt var að útrýma þeim) svo lengi sem það ógnar öryggi...

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Philistens stálu landinu. Af hverju mega þá gyðingarnir ekki alveg eins stela því til baka? Bætt við 13. október 2006 - 14:29 Og sjáðu svo hvernig það hefur gengið hjá kúrdum að vera minnihlutahópur í arabaríkjum. Ekki aðeins hefði strax átt að stofna Ísrael heldur einnig Kúrdistan.

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Meirihluti dauðsfalla eru Írakar að drepa Íraka, rétt eins og fyrir innrás bandamanna. Hinsvegar í minna mæli sem betur fer. Munurinn er fyrst og fremst sá að núna er meira aðgengi fjölmiðla í landinu til þess að taka það upp, sem fær marga til þess að misskilja þetta og halda að ástandið sér verra. Írakar hafa þjáðst í marga áratugi. Alveg satt að þeir eiga en þá langt í land, en hinsvegar er núna allavega möguleiki á breytingum sem var ekki undir Saddam Hussein. Okkur gæti ekki verið meira...

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hmmm líklega þrjár ástæður… * Á vin sem er Ísraelskur hermaður. * Hef verið hlynntur Bandarískri utanríkisstefnu seinustu árin og finnst hún fá ósanngjarna umfjöllun. * Besti vinur minn er Íraki

Re: Bandaríkja hatur

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Besti vinur minn er Íraki (reyndar ekki múslimi) og hann segist aldrei hafa lent í neinu alvarlegu áreiti. Skynjar samt stundum viss augnaráð en getur líka vel verið að það sé bara í hausnum á honum (allavega í einhverjum tilfellum). Hinsvegar líður honum mjög óþægilega þegar Íslendingar byrja að tjá sig um Íraksstríðið. Allir byrja alltaf að hella sig yfir Bandaríkjamenn eða Bush eins og þeir reikni með því að hann taki undir það, auk þess að setja kanann of mikið í sviðsljósið í stað þess...

Re: Lick the boot.

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fatta ekki hvaða maður þetta á að vera að sleikja skónna.

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Gyðingar voru þegar byrjaðir að safnast saman þar sem gamla heimaríkið var, í Jerúsalem og nágreni. En þar sem Ottóman-veldið skiptist í mörg ríki var óþarfi að gera þau öll að arabaríkjum. Sérstaklega þegar gyðingar hafa 3000 ára sögu á svæðinu og áttu þarna stærra ríki en Ísrael sem var stolið frá þeim. Gyðingar hafa stanslaust verið ofsóttir í þúsundir ára, heimsbyggðin var komin hálfa leið með að útrýma þeim í seinni heimstyrjöldinni. Bara frábært að þeir hafi endurheimt gamla ríkið sitt...

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ertu ekki að fatta þetta? Gyðingar voru nú þegar þarna þegar Ottóman-veldið skiptist. Bara bættust við fleiri þegar við Evrópubúar fórum að útrýma þeim. Mörg arabaríki voru stofnuð, af hverju ekki eitt fyrir gyðinga?

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Nei enda hefðu Bretarnir bara átt að skýra allt landið Ísrael strax eftir fall Ottóman-veldisins í stað þess að skýra það eftir Philistines herliðinu sem höfðu 2000 ára styttri sögu á svæðinu en gyðingar. Stærsta gyðingabyggð í heiminum var í Ottóman-veldinu og meirihluti íbúa í Jerúsalem voru gyðingar áður en veldið skiptist. Verstu mistökin voru því að stofna ekki strax ríki fyrir gyðinga, blönduð Palestína var það sem fékk þjóðernin til þess að takast á. Auk þess að þá var aröbum byrjað...

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Skiptir ekki máli hvort það voru 10000 eða 1.000.000 það kemur allt niður á eitt, það hafa margir dáið. Ég er reyndar sammála því að 650.000 sé altof há tala, hún er öruggleg svona í kringum 70.000-100.000. Fjöldamorð Saddams voru hinsvegar 50.000 á ári að meðaltali, án þess að taka stríð með í reikninginn. Fleiri mannslífum hefur verið bjargað en þeim sem hefur verið glatað. Málið er bara að það voru til margar góðar leiðir til að losna við Saddam Og horfa á syni hans taka við? Losna við þá...

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég var einfaldlega að benda á að það sé frekar gleypt strax við því neikvæða bæði af heimsbyggðinni og fjölmiðlum. Ég var ekki að halda því fram að kenningin um fluttning gjöreyðingarvopnana væri heilagur sannleikur. Heldur einfaldlega að það eigi að setja hana á borðið jafnt því neikvæða. Þessi rannsókn er ekki heldur heilagur sannleikur en tók ekki langan tíma fyrir fjölmiðla um allan heim að tilkynna hana.

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Af því að Palestínumenn eru flestir arabar og fluttu margir hverjir til arabaríkja (þar sem þeim er haldið í flóttamannastöðunni vegna áróðurs, fá ekki ríkisborgararéttindi). 800.000 arabar flúðu frá Ísrael við stofnun þess og 650.000 gyðingar úr nágrannaríkjunum flúðu til Ísraels. Stærsta gyðingabyggð heimsins var innan Ottóman-veldisins, löng fyrir tíma Ísraels. Ég er ekki að alhæfa að allir arabar séu eins eða öll ríkin, en í gegnum söguna hefur þetta oft verið skipt í tvo flokka og tvo...

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Viðskiptabann Sameinuðu Þjóðanna, fjöldamorð á rúmlega milljón manns og stríð við nágrannaþjóðir.

Re: Palestína

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fólksfækkun var einnig á svæðinu áður en gyðingar hófu innflutning og ræktuðu landið. Auk þess að það hófst í samvinnu við arabaleiðtogana í kringum þarseinustu aldarmót. Palestína ásamt Ísrael hefði orðið glænýtt ríki ef arabarnir hefðu samþykkt skiptingu tveggja ríkja. Þeir hafa fengið þrjú tækifæri til þess að samþykkja sjálfstætt ríki og semja um endanleg landamæri. Ertu kannski á móti Írak og Sýrlandi líka? Viltu fá gamla Ottóman-veldið? Ísraelsmenn kusu nýlega til valda nýjan flokk til...

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Já einmitt, jafnvel ef þeir hefðu komið með 426,369 töluna þá hefði ég verið jafn hneykslaður. Ef opinberar tölur eru lágmark þá myndi ég í mesta lagi samþykkja að það sé tvöfalt eða í kringum 100.000. Allt tal um hundruðir þúsunda er eitthvað sem ég get ekki tekið alvarlega.

Re: Innrás í N-Kóreu, helst í gær.

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Þúsundir eru að láta lífið þar vegna hræðilegra lífsgæða, sem þjóðin mun aldrei komast upp úr svo lengi sem hann er við stjórn. 50.000 í Írak er ekki mikið. Það er svo lítið að það lækkar dánartíðnina frá því hvernig var undir stjórn Saddam Hussein. Ef það er “yfirgangur” að hjálpa þessu fólki er þá ekki alveg eins hægt að segja það sama um baráttuna gegn nasistum? Af hverju er í lagi að vera með yfirgagn í Darfúr? Af því það er ekki olíuríki eins og Írak? Af hverju fór fólk ekki út á götur...

Re: Innrás í N-Kóreu, helst í gær.

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Og á þjóðin svo bara að búa við þessa gíslingu það sem eftir er?

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég skil vel að opinberar tölur séu ekki heilagar. En 10+x meira en opinberlegu tölurnar er eitthvað sem ég mun aldrei falla fyrir. Ég mun aldrei falla fyrir því að 500+ þúsund manns hafi fallið án þess að heimsbyggðin vissi af því og að einhver óháð tölfræðileg rannsókn sé að sýna hinn heilaga sannleika. Auk þess að það eru ýmsar leiðir í rannsóknum eins og þessari til þess að fá útkomu sem er óskað eftir, t.d. með því að heimsækja aðallega fjölskyldur sem búa á átakasvæðum (meirihluti...

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
En það hefur verið talning á týndum einstaklingum og hún nær yfir milljón. Bæði stjórnvöld í Írak og mannréttindarsamtök viðurkenna 1,3 milljón töluna auk þess að reikna með því að meirihluti þeirra séu látnir.

Re: Innrás í N-Kóreu, helst í gær.

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Washington DC hefur hærri ofbeldistíðni en Írak. Ca 50.000 hafa fallið frá því stríðið hófst en það er miklu minna meðaltal en dauðsföll undir stjórn Saddams. Baath flokkurinn náði völdum í Írak með ofbeldi. Saddam Hussein varð svo einræðisherra þegar hann þvingaði al-Bakr úr forsetastólnum og tók sjálfur við. En áður en hann komst í valdastöðu var hann dæmdur til dauða í Írak af fyrri stjórnvöldum, fyrir að hafa reynt að myrða forsætisráðherra landsins. Hann fékk pólitískt hæli í Sýrlandi...

Re: 655.000 látnir í Írak... Og svín fljúga!

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
En af hverju að nota einhverja tölfræði úr rannsókn þegar það eru til opinberar tölur? Ég reyndar finn ekki link að því núna en ég man vel eftir því þegar Írösk stjórnvöld tóku saman í fyrsta skipti öll dauðsföll frá átökum á einu ári (held það sé fyrir 2004 og var gefið út í byrjun 2005) að þá var talað um 5000 manns. Var það þá besta árið? 200.000 öll hin árin? Hvernig fór þetta framhjá heimsbyggðinni? Ef talan er rétt þá þýðir það að tæplega 1/10 dauðsfalla hafi verið skráð opinberlega....
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok