Meirihluti dauðsfalla eru Írakar að drepa Íraka, rétt eins og fyrir innrás bandamanna. Hinsvegar í minna mæli sem betur fer. Munurinn er fyrst og fremst sá að núna er meira aðgengi fjölmiðla í landinu til þess að taka það upp, sem fær marga til þess að misskilja þetta og halda að ástandið sér verra. Írakar hafa þjáðst í marga áratugi. Alveg satt að þeir eiga en þá langt í land, en hinsvegar er núna allavega möguleiki á breytingum sem var ekki undir Saddam Hussein. Okkur gæti ekki verið meira...