Enda er lögleiðing fíkniefna engin lausn á neinu. Bara réttlæti, að fá algjör yfirráð yfir eigin líkama. Neyslufrelsi er svo heilagt í mínum augum að það ætti að vera í stjórnarskránni. Það er ekki réttlætanlegt að svipta einstakling frelsi nema hann geri það af fyrra bragði gagnvart öðrum. Það einfaldlega kemur þér ekki við hvort ég reyki hass eða selji E-pillur, svo lengi sem ég þvinga ekki aðra til þess að taka þátt. Frjálshyggja er ekki fulltrúi einkafyrirtækja, fíkniefnaneyslu eða...